Strákarnir okkar..ójá

Er í skýunum eftir ađ hafa horft á handboltaleikinn Ísl- Ţjóđverjar.. Vá hvađ ţađ var gaman ađ taka heimsmeistarana og pakka ţeim. Mér líđur eins og ég hafi veriđ inná, er dauđţreytt eftir spennuna, en viđ vinnufélagarnir fylgdumst međ leiknum og fögnuđum hverju íslensku marki. Vonandi eru strákarnir ađ toppa á hárréttum tíma, virđast einbeittir og frískir, ekki ţunglamalegir og ţreyttir eins og á undangengnum mótum.. Held ađ Gummi ţjálfari viti upp á hár ađ menn ţurfa líka ađ hvíla vel á milli ćfinga.

Afmćlisbörn dagsins:

WizardÓli mágur minn og  Svavar Óli Agnesar og Ólasonur eiga afmćli í dagWizard

Hamingjuóskir í tilefni dagsins

Viđ Ellen Helga ćtlum ađ skjótast á Sandinn í afmćlisveislu seinni partinn í dag. Ţađ verđur nú ekki leiđinlegt. Harpa og konni fara hins vegar í afmćli til ömmu sinnar á Ak í dag, svo ţađ er nóg ađ gera ţennan dag í afmćlum.

Berjadagar um nćstu helgi og af nógu af taka, ţó ég sé ekki mikill klassíker, mćti ég alltaf á einhverja viđburđi og sleppi helst ekki berjabláu sunnudagskvöldi ţar sem listamennirnir slá á létta strengi og ekki skemmir Guđmundur Ólafsson (Gummi Fjólu) kvöldiđ međ nćrveru sinni.. Alltaf jafn skemmtilegur hann Gummi okkar. Gleymi seint ţegar hann frumsýndi TENÓRINN hér á Berjadögum fyrir nokkrum árum.

Svo ţađ ţarf engum ađ leiđast í firđinum fagra.. Ónei.

Gott ađ sinni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband