Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleileg jl

Jlin, jlin jlin koma brtt.. jlaskapi kemur smtt og smtt.. essar lnur eiga n aldeilis vi mna nna. jlin alveg a koma og g er komin miki jlaskap, lur eitthva svo vel hjartanu, er eitthva svo g inni mr. a sst reyndar ekki utan mr nema hva g er eitthva brosmildari essa dagana, og umburalyndari..hehe. g er enn a negla og mr snist a g klri ekki fyrr en orlksmessu, a er vegna ess a g er svo g hjartanu og hef ekki neita neinum enn.

Vi vorum a passa litlu englana Hrpu og Konna gr, ea rttara sagt afi Konni v amma sat vi naglavinnu fram kvld, g fkk psu og vi Harpa skreyttum jlatr og Konni litli tndi nestu klurnar jafnum af v. Honum finnst jlatr mjg spennandi.. Vi erum a sp a gira kringum a dag,.. nei djk. a er vst lagi a aflagist eitthva.

tla a reyna a skreppa Ak morgun me mmmu. Vi tlum a kkja bir og klra jlainnkaupin, skoa jlin hj Freyju og Heri og dllast eitthva. hdeginu skellum vi svo sktunni pottana og fum orlksmessustemmingu me lykt og llu.

Slysavarnadeil kvenna tlar a halda rshtiina 29. des og er a vel til fundi. a verur bara gaman a skella sr ball jlum eins og hr ur fyrr egar maur missti ekki af balli 2. jlum og gamlrskvldi. Flott hj eim kerlum.

Reikna ekki me a blogga meira fyrir htina svo g segi n bara eins og stendur kortunum:

Bestu skir um gleileg jl og farslt komandi r

Me kk fyrir hi lina

Sigga


jla hva..

Jlastssi algleymingi.. Var Ak a "negla" laugardag, voa stu. Hef svo veri a skreyta og gera fnt hj okkur milli vinnu og nagla. Vi hjnakornin erum ansi samstillt jlaverkunum. konni sr um serurnar ti og slatta inni, en g s um annan jlaundirbning. g veit ftt skemmtilegra en a stssast jlaskrauti og hafa minn mann tuandi yfir serunum, bilaar perur og hitt og etta a dtinu, en endanum kemur hann ljsum dti og vi tlum um a endurnja fyrir nstu jl, gerum a fyrra, en a er mjg erfitt a f Konna til a henda neinu svo hann fer yfir ntu serurnar hverju ri og setur r svo niur geymslu sta ess a henda eim og svo byrjar allt upp ntt fyrir nstu jl.

Mr finnst bara notalegt a sj hann sitja vafinn jlaljsum og tua, finnst eins og vi sum akkrat kominn a ann sta lfinu a sm tu er bara krttlegt..heheh.

Freyja var a hringja og vi uppgtvuum a hn hefur lklega ekki komi fjrinn fagra mnu. nnum kafin prfum og lrdmi undanfari og svo auvita a vinna. En n eru prfin bin og hn lar a kkja lii sitt fstudag, en stefnan er a g setji slatta af Hsavkursktu pottana og fi herskara af flki mat. Eldai sktu fyrra vegna ess a mamma er htt a gefa brrum mnum sktu orlksmessu,og voru eirsvo sorgmddira Sigga upphaldssystir aumkai sig yfir . N tla g jafnvel a bja nju Dalvkingunum mat lka, er bin a fyrirgefa eim a flytja vitlausan b.. hugsa a Hreinn frndi minn veri mjg glaur a f sktuna, en veit ekki um Kelu..kemur ljs.

Gott a sinni


***

Afmlisdagar allt um kring, Gummi brir tti afmli 8 des, Gun vinkona 9. des og svo dag Agnes mgkona afmli 10. des.. Innilegar hamingjuskir stelpur mnar me dagana ykkar.

Fr frbra tnleika Sinfnuhljmsveitar Norurlands samt Garari Thor Cortes og Slubtar-krnum r ingeyjarsslum laugardag samt mmmu og Gunju. Hann er nttrulega bara snillingur essi drengur.. vlkur sngvari.. Maur fkk bi hnin.. j. Krinn var svaka gur og maur fkk hlfgera minnimttarkennd, ar sem g var nkomin af fingu me krnum okkar.

Vi sungum svo dagskrna okkar sunnudag og sagi Gun a vi hefum sko ekki veri sri en ingeyingarnir. Og ekk lgur hn ...hehehe.. Grnlaust gekk etta vel hj okkur fyrir utan egar vi nokkrar jfstrtuum helga ntt.. En g meina a, a verur n a vera eitthva stu essu. Konni mtti tnleikana samt Hrpu litlu Hln sem akkai mmu Siggu krlega fyrir snginn, en fannst leiinlegt a mega ekki klappa. Frum san Hllina og borum saman og ttum ga kvldstund saman. kvld tla g a baka eins og 2-3 smkkusortir, enda enginn fing og er g mjg fegin v.

Ml a linni


Krinn..

V.. hva g er lt a blogga, en a er svooo miki a gera essa dagana. Aventutnleikarnir eru sunnudaginn og vi fum og fum og fum hverju kvldi essa viku og meira til. kvld svo a kveikja jlatrnu og leiiskrossunum kirkjugarinum, san fing strax eftir.

ELDHSI MITT ER N TILBI.. kONNI KLRAI A FLSALEGGJA SUNNUD. KVLD, ur en hann fr sj og g hef veri a fga kvldin eftir fingar og klrai svo fyrradag, og mlai glugga og mefram flsunum grkvldi, v g var bin a drulla allt t me fgunni. Stefnan er svo a koma upp jlagluggatjldum og serum kvld. Bara gaman.

Hef veri a setja neglur eftir vinnu, fram a krfingu, g er svo hissa hva mr finnst etta skemmtilegt. a er svo gaman a sj hva knnarnir eru glair egar eir fara og srstaklega konur mnum aldri og eldri sem koma styrkingu eigin neglur. tla a reyna a taka dag Akureyri nstu viku, en er bin a lofa a setja nokkrar gellur ar.. Ef einhverjir vilja vita af mr Ak, endilega hafa samband..

Frum afmli GPG laugard. og jlahlabor. a var mjg gaman og maturinn frbr. Boi var upp gistingu Htelinu Hsavken vi drifum okkur heim um nttina, vegna leiinlegrar veurspr, veri var a vgja nja fallega safnaarheimili okkar lf.firinga sunnudag og g vildi n ekki missa af v.

Sjararinr mnir allir sj, veiin ekkert spes, enda alltaf leiindaveur.

Gott bili


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband