Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Strkarnir okkar-B-ingi-Fisher

Jja, er n bin a jafna mig eftir farir strkanna okkar gegn frkkum gr. tti svo sem ekki von a vi ynnum en ekki heldur a vi steinlgjum eins og steinbtar fyrir eim. a kemur nr dagur morgunn og .. tkum vi jverjana.. heimsmeistarana.. hef fulla tr v.

Miki er g fegin a vera ekki framsknarmaur, nema a v leytinu til a gott hefi veri a f nja dragt, ea blssu.. hehe, allavega fengum vi sem vorum nearlega lista sjallana sustu kosningum ekki svo miki sem vasaklt ea slu. Vona bara a Bjrn Ingi hafi fengi sntuklt me ftunum v hann er binn a vla svo og grenja , og sr lklega ekki fyrir endann v.

vlk endemisvitleysa a lta sr detta hug a jara Bobby Fisher jargrafreitnum ingvllum. g var alveg kjaftstopp af undrun og hneykslan, fannst gott a heyra Gufri Lilju hdeginu bija flk a ra sig og leyfa flkinu hans a koma til landsins og kvea hva au vilja ur en einhverjir vinir Fishers koma me svona sprengjur jarslina. a er ng fyrir okkur a fylgjast me Framsknarflokknum og dramanu sem ar er gangi, svo maur urfi n ekki a vera a sa sig a rfu yfir Fisher heitnum og hvar honum verur komi niur endanum. Blessu s minning hans.

tti ga helgi, horfi ga handboltahlfleikinn Ak hj Freyju og Heri sem buu okkur mat, slppuum san vel af fram eftir sunnudeginum ea ar til sl- Frakkl. byrjai, maur slappai ekki af yfir leiknum. Siggi, Vala og brn horfu me okkur og boruu san sunnudagssteikina me gamla settinu og auvita var terta eftirrtt. Er eiginlega enn jlagrnum tinu, allavega um helgar.

Sjararnir fru svo austur morgunn en koma lklega aftur kvld ea fyrramli vegna sktaveurs sem a skella okkur ntt ea fyrramli.

Gott a sinni.


Vikufrslan

a er komin nr dagur, eftir farirnar rndheimi gr.. g er eiginlega enn sjokki eftir leikinn, held a g hafi misst hkuna niur bringu nokkrum sinnum af undrun yfir spilamennsku okkar manna og velti v fyrir mr hva hefi eiginlega komi fyrir "strkana okkar" sem eru og vera alltaf strkarnir okkar. N taka eir sig saman i andlitinu og koma sterkir til leiks morgun. g er viss um a. eir bara vera a gera a, g er bin a hlakka til essarar handboltaveislu langan tma og tek ekki ml a eir fari ekki langt essari keppni.. og hana n.. KOMA SVO STRKAR...

Gun vinkona mn sendi mr ess skemmtilegu mynd sem tekin var fyrir 30 rum, 1978, fyrsta ttarmti mmmu ttar, verst a g kann ekki a stkka hana.. En etta eru auvita Arnar brir, Pabbi og Arna Bjrk, Hf og mamma.

mummiogco copy

Hef haft a fnt essa viku, veri ein heima me hundinn hennar Lenu.. J g er farin a passa hund, hn kom me hann nvember, ltinn pilsuhund sem hefur veri hj Vlu og krkkunum egar allir eru sj. En hundurinn hefur teki vliku stfstri vi mig sem er n ekkert a deyja r hrifningu, svo g leyfi honum a vera heima vikunni, hef sent hann til Vlu egar g er a gera neglur. Hann eltir mig t um allt hs, fer me mr klsetti og um lei og g sest einhversstaar niur a stekkur hann upp fangi mr og vill bara kra og f klr. Bst reyndar vi a flestir hundar su svona, g viti n ekki miki um a, hef bara tt Gbbfiska og Freyja tti hamstur sem d eftir a hafa eti sleikipinna me prikinu og llu.. Siggi tti stkkms sem stkk t og tndist greyi.. Svo vissulega hef g reynslu af gludrum.

Veri bi a vera fnt alla vikuna, kalt, ekki vindasamt, en n er fari a snja strum snjkornum og von hvassviri kvld. Sjararnir mnir koma heim dag hvla sig brlunni, Konni orinn lasinn og Siggi binn a vera veikur me flesnu alla vikuna sjnum. a getur ekki veri skemmtilegt svo n f eir krkomna hvld og hsetinn Lena lka.

Gott essa vikuna


Dimma

Tri v varla a a s 11 janar dag, ramtin voru gr og jlin fyrradag. Lur tminn bara svona hratt hj mr? Magga vinkona mn afmli dag. S fyrsta rinu rgangi 61.

Til hamingju me daginn Magga mn.

g hef kvei a leyfa tiskreytingum a loga eitthva lengur, tkum serur r gluggum gr og a var eitthva svo voa dimmt, og brinn allur svo dimmur egar jr er alau.

Konni, Lena og Sig. li farin aftur austur, skruppu heim gr vegna leiindaveurs,fiskeri hefur veri okkalegt, en au kvarta yfir veri, sem g skil n ekki v a er alltaf gott veur hj mr, en a er vst ruvsi hj eim ballarhafinu. Harpa Hln byrju leiksklanum og er mjg ng me a og mamma hennar lka, svo n geta au fari a sna slahringnum rtt n..heheh

tla a eiga rlega helgi heima, rfa eftir jlin og lesa miki og lagfra nokkrar neglur..hehe. Reyna a klra mackintosdnkinn. arf ekki reyna a klra Na konfekti, a rennur sjlfkrafa upp mig, hitt er ekki eins gott.

Ga helgi.


jlin farin og bin a vera..

Bin a taka niur mestallt jlaskrauti, nema serurnar r gluggunum sem ba eftir Konna, en a er hans verk v hann gengur miklu betur fr eim en g. Pnu eftirsj eftir jlunum en a birtir meira me hverjum deginum og veri er svo gott svo etta er allt lagi.

Hef ekki enn bora fisk ea skyr, er enn a hma mig konfekt og slgti, en er komin af sta rktina svo g m alveg halda fram a skukka aeins lengur. Vi Gun tum svartfugl grkvldi sem tengdasonur hennar veiddi, me kartflum, miklu smjri og na konfekti .. Agalega gott .. nammi namm.

Lena og Konni byrjuu sj strax eftir ramt og eru v ekki heima, svo g ligg bara og les eftir vinnu, og tek eina og eina neglur. Er a lesa nna Rimlar hugans eftir Einar Mr, alveg trlega gaman a lesa bk, enda efni mitt upphalds.. Einar a gera upp drykkju sna og segir svo skemmtilega fr a unun er alesa, srstaklega egar hann var mefer og lsir meferaflgunum.. maur er bara komin sloppinn inn Vog me honum. Fr AA fund mnudag, komin tmi til a g hressti upp andann og tki lyfi mitt, skil bara ekkert v hva vi erum fmenn, hvernig er etta.. urfa ekki einhverjir a fara a drfa sig mefer?? ea bara fund.. Endilega i sem lti ykkur leiast heima skelli ykkur AA prgrammi og komi fjri og lti ykkur la betur.. Nei nei g er ekkert a vla, langar bara a sj n andlit og fjlgun deildinni okkar. Kannske eru bara allir httir a drekka og gum mlum.. vonandi.. Nei g fr rshtiina hj slys milli jla og njrs og s allavega rj fulla..hehehheheh.. djk.

By the way.. htt a vera naglanemi, orin fringur, tk prfi Ak laugardag og gekk bara glimrandi...

Gott bili


Gleilegt r !!!

Jja, ntt r runni upp me llum snum vonum og vntingum. Vi hjnin settumst niur gr og frum yfir sastlii r hundavai og komumst a eirri niurstu a a hafi fari betur me okkur en mrg rin undan. bara besta ri s.l. rugglega 10 r. a er bara ein sta fyrir v, s a brnin okkar hafa tt gott r, lklega sitt besta nokkur r. Ekki urfum vi foreldar a ska annars en a fjlskyldunni li vel og s hamingjusm. Vi fengum fyrstu jlagjfina og strstu og bestu fr Lenu Margrti byrjun desember.

Jlin voru bara yndisleg, maur hefi kosi a vera meira nttftunum og gera ekki neitt, en vi frum ea hldum veislur, sj sinnum tta dgum, svo maur ervel sig komin og hef g kvei a bora bara skyr og fisk essa viku.

Strfjlskyldan var hj okkur Hlarveginum um ramtin, fyrir utan brnin mn, sem var mjg srstakt a upplifa ramt n eirra fyrsta skipti. Sig. liVala, Harpa og Konni voru hj fjlskyldu Vlu Svalbarseyri, Freyjaog Hrur Akureyri hj snu flki ar, og Lena Hsavk hj Baldri, krasta snumog fjlskyldu hans.

Arnar og fjlsk, rur og fjlsk. og mamma voru me okkur Konna og ekki m gleyma Ellen Helgu sem kom norur jladag og Orri kom fr Ak. 30. des. og ttum vi g ramt eins og alltaf og srlega gaman a fylgjastme Ellen og Orra sem eru orin svo str, hittast sjaldan en smella alltaf saman eins og au hafi hist gr.a var brjlislega miki sprengt Hlarveginum og vissi maur ekki hvert maur tti a horfa tmabili. nrsdag komu svo tengdaforeldrar mnir Freyja, Sig. li og fjlskylda mat til okkar svo a m segja a vi hfum enda htina me stl, me kldan maga.

g sendi engin jlakort etta ri, heldur annl til allra jlakortalistanum. Lt hann flakka hr eftir.

Enn og aftur ....Gleilegt ntt r... akka krlega lii r samferamenn mnir...

Kru ttingjar og vinir, nr og fjr, til sjvar og sveita.

a hefur veri vani minn gegnum tina a setjast niur um mijan nvember me gott kaffi, kertaljs (og sgaretturnar) og skrifa jlakort. r gerist a hins vegar a g fll tma vegna mikilla anna og skipulagsleysis. kva g v a skrifa annl rsins 2007 og senda llum jlakortalistanum. Ekki lta ykkur detta hug a minni mitt s svo gott a g muni hva g og mn lttgeggjaa fjlskylda hfum veri a bardsa s.l. r, --nei. g fr a blogga febrar svo g get raki mig aftur til ess mnaar.

Janar: Sigrur byrjai aftur sklanum, eftir jlafr, hef veri a taka eitt og eitt fag fjarnmi og er a sjlfsgu alltaf lang best..ea annig.

Febrar: Freyds okkar urfti a leggjast undir hnf borg ttans og frum vi foreldrarnir me henni. Heimsttum leiinn mnar yndislegu fursystur Rsu og Siggu sem voru Landakoti afslppun. Virkilega var gaman a hitta essar elskur.

Mars: Konni minn fr lkamsrkt me sinni heittelskuu og verur a a teljast til eins af strviburum rsins. Hann hefur reyndar ekki mtt aftur en etta var byrjunin. Kannske fer hann tvisvar nst ri.. Hver veit

Strsti dagur rsins var 19. mars. fengum vi fjra barnabarni, egar frumburur okkar og Vala eignuust son, sem strax var nefndur Konr r, afa Konna til mikillar glei. Sannkallaur gullmoli s litli drengur.

Aprl: Pskunum eyddum vi systkynin og makar Canareyjum me mmmu gmlu. a var mjg skemmtileg fer og kom mr verulega vart hva brur mnir voru stilltir og prir svo til allan tman, ar til sasta kvldi er eir drgu konna minn me sr leit a nektarbllum. konni vildi sko alls ekki fara, en lt sig n hafa a. Mamma var lka mjg stillt... Frum pskamessu til Jnu Lsu frnku okkar arna ti, a var frbrt.

Ma: Konni hlt nafna snum undir skrn stofunni okkar heima Hlarveginum. Sra frnka okkar Jna Lsa skri drenginn. Yndisleg athfn og margir gestir.

Vi hjnin hfumst handa vi a rfa burtu eldhsi okkar og endurnja. Vel gekk a rfa og setja upp nja innrttingu sem undirritu skrfai saman stofunni. Skemmst er fr v a segja a a er enn smotter eftir en etta kemur... Vortnleikar krsins okkar tkust vel, vorum vi krflagar fegin a komast sumarfr.

Jn: g var ess heiurs anjtandi a f a flytja ru sjmannadagsins kirkjunni okkar. huga mnum var g a flytja minningargrein um pabba minn sem g skrifai aldrei snum tma. a minnsta var g a heira minningu eirra fega ennan dag.

Jl: Gumundur Fannar brursonur minn giftist sinni heittelskuu Bjarkey vi yndislega athfn Grundarkirkju, ann 7. jl. Bluesht var haldin firinum og vorum vi dugleg a skja allt sem boi var . Fr menningarfer til R- vkur og eyddi drjgum tma me Ellen Helgu barnabarni okkar vi a skoa sfn og styttur, gmul hs og anna sem fyrir augu bar. Veri lk vi okkur essar vikur sem vi eyddum borg ttans. tlf ra edrafmli mnu 18. jl fkk frin svo njan fnan bl, en Runni gamli var n orin ttalega druslulegur, gengur samt enn. Lena mun lklega sj um a klra a keyra hann t.

gst: Skruppum Njluslir og frum tr safni Hvolsvelli. vlk upplifun fyrir mig sem l Njlu og stderai fyrravetur. Gekk svo langt a mig dreymdi Gunnar, Njl og syni um ntur og var dauuppgefin hverjum morgni, enda ekkert grn a vlast me eim. Konni tk vi nja btnum Hey og kom honum til heimahafnar Hsavk 17. gst. Er bi a ganga vel sjnum hj honum og ekki sur Siguri la sem rur rkjum Lgey.

September: rverpi var 20 ra ann 12. sept og var blsi til veislu, ar sem stlkan var heimaslum. Hfum ekki geta haldi afmli hennar htleg undanfarin r vegna fjarveru afmlisbarnsins svo etta var krkomi tkifri.

Oktber: Fr Sigrur skellti sr naglafriskla, vegna fjlda skoranna. a eru nefnilega ekki allir svo heppnir a vera me svo fagrar og velskapaar hendur og neglur eins og vi Eva fursystir. Hef g veri a lappa upp lii me gum rangri og allir eru glair. Vi starfsmenn Alingis skelltum okkur svo frslufer til Madridar lok mnaarins og var a auvita frbr fer. Miki skoa og lti sofi, enda hef g kvei a sofa bara (og drekka sherr) egar g fer Hornbrekku (Dvalarheimili aldrara).

Vi Jnna frnka frum svo me Slysavarnakonur vissufer mnuinum. Ferin tkst alla stai vel og hfum vi ferina Bruggverksmijunni KALDA hj ggu mgkonu og la. og voru kerlurnar glaar allan daginn. Svo vel stendur bjrinn KALDI me manni..

Nvember: fingar, fingar, fingar, fyrir aventutnleika. Neglur og meiri neglur eftir vinnu og ltill tmi til jlaundirbnings enn. Freyds okkar og Hrur flytja sig um set Akureyri, kaupa strri b me saumaherbergi.

Sigurur li, Vala og brn flytja til lafsfjarar, okkur gamla settinu til mikillar ngju, hfum ekki fyrr haft barnabrn bsett hr, san Ellen Helga var pnu ltil, Ellen Helga br Reykjavk, og Orri Akureyri, svo a er ekkert sm gaman a hafa Hrpu og Konna litla firinum fagra.

Desember: Tnleikar krsins okkar tkust me miklum gtum. Kpukrinn bin a koma saman og erum vi klrar snginn orlksmessu, en frum vi Gulla, ura og Snjlaug sparikpurnar, rauu spanjlurnar og treflana, setjum okkur perluveskin og bnkum upp hj okkar nnustu, (2-3 hs mann) og syngjum jlaskir til allra. Undantekningarlaust grtur flk af hrifningu og verur a segjast eins og er a okkur finnst vi vera afskaplega gar manneskjur a sng loknum.

Jlaundirbningurinn hmarki og nokkrir kkudnkar fylltust, skreytingar og jlaljs komust sinn sta Hlarveginum

24 desember.Kru vinir og ttingjar

Mun reyna a skrifa jlakortin tmanlega nst, svo i urfi ekki a eya llu afangadagskvldi vi lestur.

A lokum sendum vi ykkur llum bestu skir um

Gleileg jl og farsld komandi rum.JlakvejurSigga og Konni


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband