Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Skemmtilegur...

Ef mig langar a hlja og kinka kolli essa dagana, les g blogg Sverris Stormskers. Ef ert niurdreginn lestu bloggi hans. vlki rmnasnillingurinn sem hann er og maur s ekki alltaf sammla kemst hann svo skemmtilega a ori a a er ekki hgt anna en a brosa og hlja.

ttum ga helgi fjlskyldan, krakkarnir voru ll hj okkur laugardaginn og auvita var eti og pottast. Lena og Hafr fru svo austur sunnudag og Freyja Ak, karlarnir sj og g krfingu sem st fr 10 um morguninn til 16.30. a er teki vel v essa dagana enda aventutnleikar okkar 7. des svo a er eins gott a standa sig fingunum.

Setti jlaserur tvo glugga gr og vonandi mun Konni halda fram nstu daga svo ljs veri komin hvern glugga sunnudaginn. islegt hva allir eru farnir a kveikja jlaljsin snemma ea um a leyti sem aventan hefst.Hr ur var helst ekki skreytt fyrr en 3-4 dgum fyrir jl og allt gert sustu stundu. g bakai nokkrar smkkur laugardaginn sem vi munum narta nstu vikurnar og geri laufabrau n mmmu fyrsta skipti vinni. Fannst komin tmi til a sna sm sjlfsti vi laufabrausgerina og athuga hvort g gti yfir hfu gert a. (Sko laufabraui) a tkst svona glimrandi vel..

Jlafundur Slysavarnardeildarinnar er sunnudaginn og um a gera fyrir allar flagskonur a koma og eiga notalega stund, bora hangikjt, skiptast gjfum, hlusta fallega tnlist og jlasgur.

Verum g...


Flottasta tskusning slandi...

Tskusning Freyju a baki, og tkst alveg frbrlega vel. g eiginlega ekki or til a lsa hversu flott etta var. a small allt saman, mdelin, lsingin, msikin og gekk mjg fagmannlega og smurt, enda Freyja bin a skipuleggja allt t ystu sar og me frbrt flk allstaar. Ftin voru svo auvita alveg svakalega flott, um 40 innkomur allt. rgunnur mkona kynnti og hlt sm tlu um Freyju og Gsla og geri a afskaplega vel eins og henni er lagi.

Um 300 manns voru samakomin og Ketilhsi nnast fullt af flki, sem ekki hlt vatni yfirfatalnunniog klappai og glai ega Freyjan mn kom svo fram lokin alveg gttu mttkunum og essu llu saman, eins og hn sagi vi mig seinna: g vareiginlega hissa hva etta var flott sning mamma!! Satt a segja var etta svo professional a manni fannst maur vera strsningu "tlndum". Ljsmyndarar ti um allt og g hlakka til a sj myndirnar hj Siguri la, Magga og Gunju nstu dgum, og svo hinum sem g ekki ekki. Stelpurnar voru lka eins og r hefu aldrei gert neitt anna en a ganga svii og "psa". Glsilegt...

Var eitthva sm problem njuheimasunni grkvldi en n er hn lagi og hgt a skoa fatalnuna nju og eldra stff. http://www.hebaclothing.com/

Gaman a sj hversu margir komu a essu og geru etta mgulegt, eins og Freyja sagi vi mig ntt: mamma g hefi aldrei geta etta ef g tti ekki svona miki a gu flki kringum mig, sem allir voru tilbnir a leggja hnd og er hn MJG akklt. Bjrinn kaldi rann svo ljflega sem vildu ( svo a li rstur KALDAstjrilstist lyftunni og yrfti a dsa ar nokkurn tma)og ekki m n gleyma marsipankkunum sem vi Gulla lgum okkur strhttu vi a baka....hehehe. Konni minn skkulaihai 500 jaraber metttma og amma og afi sandinum mttu me 300 ostapinna frekar en ekkert. ALLIR ....TAKK TAKK TAKK

Ljsmyndasningin var algjr snilld og Gsli Da snillingur.

Til hamingju enn og aftur stelpan mn

Stolta mamman


Stri dagurinn!!!

Stri dagur Freyju runninn upp. ll fjlskyldan fullu vi undirbning Tskusningu rsins a mnu mati og g er n ekki hlutdrg.. hehehe.

Bara a minna alla a mta KEtilhsi kl 20, kvld og eiga ga stund og horfa fallega hnnun og skoa glsilega ljsmyndasningu leiinni. veitingar boi KALDA, mmmu og afa og mmu. Smile

WizardTil hamingju me daginn Freyja okkar, erum vlkt stolt af rWizard


Leirlistasning Hfar

Skemmtileg helgi a baki. Fjlskyldan var vi opnun Hfar mgkonu leirlistasningu hennar. "egar rkkva tekur" laugardaginn listhsinu. Vgt til ora er etta afskplega falleg sning og gaman a sj runina hj henni. Mig langai allt sem hn var a sna. Endilega a drfa sig i sem ekki eru bin a sj sninguna. Gun vinnuvinkona mn hafi me sr myndavlina og er bin a setja myndir inn sna su. (Sj link hr vinstra megin fyrir nean).

WizardTil hamingju Hf me flottu sninguna naWizard

Freyja mtti fjrinn til a vera vistdd opnunina og hafi me sr sautjn kjla, og skildi eftir hj mmmu semstraujai og setti tlur um helgina. g var skthrdd allan tman um a skemma eitthva v g get veri svoddan brussa stundum en etta slapp fyrir horn og allir kjlarnir eru heilir og geveikt flottir. Ef g vri nokkrum rum yngri hefi g reynt a troa mr alla. Eins gott a Lena er ekki heima. Hn hefi tapa sr mtun og heimta a f svona, og svona og svona.. Fer svo Ak me herlegheitin eftir hdegi og reyni a astoa stelpuna dag ef hn hefur eitthva handa mr a gera.

morgun tlar svo N4- Ak. sjnvarpi a heimskja hana og vonandi verur a sent t mivikudaginn.

Svo a er bara ng a gera og voa gaman.

Gott bili


MISSKILNINGUR???

Af hverju skpunum var blessaur maurinn ekki binn a segja okkur fyrr a etta vri bara misskilningur a vi yrftum a borga ICESAVE skuldirnar.. Hann hefi geta spara okkur og heiminum heilmiklar vangaveltur um hver eigi a borga.

Gat maurinn ekki hringt Geir, Dav, Darling og Brown og lti vita af v a bankinn gamli tti fyrir essu. Kannske hefi danskurinn jafnvel veri tilbinn a bjarga slendingnum lafi r sjvarhska ef eir hefu vita!!! og orspor hins almenna slendings tlndum vri ekki ntt.. Sorr bara misskilningur.. SVEi attan..

En anna. g og mn ga frnka og vinkona Gulla, hfum n tvo daga hist eftir vinnu heima hj henni til a baka marsipan-nammikkur fyrir tskusninguna hennar Freyju. Freyds ba srstaklega um etta, enda mikil marsipankerling. g leitai til Gullu marsipansrfrings um asto v etta er ekki mn deild. Gunnlaug er frg fyrir fermingar, brkaups, og skrnar- stru flottu marsipanturnana sna svo g kom n ekki a tmum kofanum hj henni. Fyrri daginn gekk allt eins og sgu, Gulla var aal og g astoai og geri eins og mr var sagt. Eftir okkur lgu 340 kkur.

gr (seinni daginn) stillti g mr upp fyrir framan hrrivlina og Gulla spuri hvort g tlai a vera aal- dag. J best a lra etta sagi g og skellti marisipaninu sklina og Gulla hf a brjta eggin eins og g hafi gert daginn ur. komu fyrstu mistkin, g kva a etta gengi ekki ngu hratt svo g fr a brjta lka og ega Gulla spuri hvort a vru komnar 4 eggjahvtur sagi g j og setti fimmtu , sem var of miki, en a uppgtvaist ekki strax, ekki fyrr en tti a hnoa dti sum vi a etta var allt of blautt og g fkk rosalegar skammir fyrir afskiptasemina, en Marsipansnillilngurinn Gulla reddai essu svo vi hfum a troa hakkavlina og tba lengjur og gekk a vel, en restina kva meistarinn a setja bruur vlina til a hreinsa t marsipani og vildi ekki betur til en a lengjustykki vlinni brotnai af og er tnttFrown

Jja, vi skrum lengjurnar niur og inn ofn me r. Mr var svo treyst fyrir v a bra skkulai mean Gulla hljp niur a n dnk undir herlegheitin, setti skkulai rbylguna og fr a vaska aeins upp, eftir smstund gaus upp vlka brunalyktin, g leit bakarofnin og s a kkurnar voru ljsar og ekki bakaar, s g reykinn koma t t rbylgjuofninum og eldhsi fylltist.

Gulla kom upp v sem g var a slkkva rbylgunni og a var ekki fallegur svipur henni..heheheheheheheheh. Loftuum vel t og Gulla tti mr fr rbylgunni og skkulainu sagi a mr vri ekki treystandi fyrir essu.

g fr a gera "rjmasprautuna" klra en fann ekki eitt stykki r henni og vi leituum og leituum en fundum ekki. g endai ti ruslatunnu og stti rusl grdagsins og san var fari vandlega yfir og auvita fann g stykki og Gunnlaug er sannfr um a g hafi hent v, stturinn sem vi hfum nota daginn ur fannst hinsvegar ekki hvernig sem vi leituum.

Vi num a klra dmi og arar 340 kkur eru n komnar frost hj Gullu v mr er ekkitreyst til a geyma r og m n r fimmtudaginn 20. nv.

Samt a g hafi skemmt og drulla miki t hj frnku minni (setti meira a segja sktugar sskpshillurnar hreinar inn skp egar bi var a kla skkulai) bau hn mr aftur a bora me eim... svona er hn g kona og a er ekki sjlfsagt a eiga svona ga vini.. Smile

En... a er ljst a Gulla bakar ekki fleiri marsipantertur fermingarveislur bjarba.. Grjurnar eru ntar og sumar tndar.. Takk fyrir skemmtilega bakstursdaga Gulla mn og hau bara ef ig vantar astoarbakara eldhsi, veit a g f ekki aftur a vera aal..mhahahahSmile

Ng komi


mbl.is Skuldir lenda ekki jinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tskusning Freyju

web-augl-showetta er auglsing fr Freyju minni og Gsla Da ljsmyndara sem eru a undirba strsningu Ketilhsinu 20. nv. n.k. Fatnaur sem Freyja hefur veri a hanna og sauma haust verur sndur, og fleiri flkur sem vera til slu stanum.

au hafa fari vtt og breytt um norurland me mdelin myndatkur og verur afraksturinn af v einnig til snis, enda Gsli mikill listamaur ljsmyndun svo sjn er sgu rkari.

Gott tkifri fyrir vinkonur og saumaklbba a skella sr Akureyri og sj fallega hnnun og kannske kaupa sr jlakjlinn.. Hver veit.. Fullt af flki kemur a essu dmi, mdelin, hr- og frunarli, ljsa- og hljmenn og g veit ekki hva og hva.

svo tla mamman og Gulla frnka a gera eitthva gott gogginn, (finnst ori svo dnalegt og grft a segja gott kroppinn, vegna Dagvaktarinnar) og elskulegu ttingjar okkar Bruggsmijunni KALDA munu sj um a hgt veri a skola v niur.

Semsagt glsileg kvldstund Ketilhsinu sem kostar ekkert nema bros og kns.

Lena tlar a koma a austan til a taka tt fjrinu, hn og Vala tla a taka tt tskusniningunni, en vi Gulla erum vst ornar of gamlar svo vi gerum bara a sem vi erum bestar .. a baka og svoleiis skemmtilegheit..

Endilega lti sj ykkur sem flest.Smile

'Eg er SVO stolt af stelpunniGrin


Bloggkreppa

trlega lt essa dagana a koma hr inn. Kannske stan a leiindafrttirnar sem dynja yfir okkur daginn inn og daginn t eru farnar a hafa hrif slartetri. Nei fjandinn fjarri mr a g leyfi mr a detta ofan forarpytt unglyndis og leiinda. Skellti mr AA fund grkvldi og a var frbrt eins og alltaf.

Freyja er a koma heimskn til okkar eftir og ekki sst a heimskja Vlu og krakkana nja hsi sem au fluttu um sustu helgi. (Sig. li er sj, annars vri hn a heimskja hann lka).

Konni minn er fri og skellti sr rjpnaveiar gr og aftur dag. Gaman a hann skuli n hafa tkifri til a gera a sem honum finnst svo skemmtilegt, .e.a.s. eiga frdaga lka gu veri en ekki eingngu egar er brla.

Lenu gengur vel sklanum, og g veit fyrir vst a svo er, vi hjnakornin erum gu sambandi vi sklastjrann hennar..

Stefnan svo sett Brekkugtu 23 sunnudag, g, Hf og rgunnur mgkonur mnar tlum a taka til hendinni hj mmmu og fara sm jlahreingerningar. a verur n bara skemmtilegt..

a er n svo.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband