Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Gleileg jl

Gleileg jl allir nr og fjr.

Hr Hlarveginum hfum vi haft a gott um htina. Skatan orlk var g eins ogi vi var a bast, en vi sknuum vina okkar, lfu og Bara sem voru fjarri gu gamni vegna veikinda Helga. a sl auvita gleina og fkk okkur ll til a staldra vi og hugleia enn og aftur hva er mikilvgast lfinu egar allt kemur til alls. Bijum vi til Gus um a hann ni fullum bata n og ekkert sem bendir til a svo veri ekki, eins og staan er dag.

kpukrinn fr af sta og sungum vi hefbundnum hsum vi mikla glei hseigenda, og mtti sj tr hvrmum, enda er a motti hj okkur a koma t trum hj flki. Hsin voru aeins frri r ar sem umbinn okkar hn lf var ekki me, og vegna kreppunnar sungum vi bara eitt lag hverjum sta.

afangadagskvld vorum vi konni og Lena rlegheitum eftir messuna, bara rj fyrsta skipti, en frum egar la tk kvldi til Sig. la og fjlskyldu, en Konni litli var veikur um jlin svo a setti pnu strik reikninginn hj eim og komu au ekki jlaboi hj mmmu jladag, n Sandinn annan, en vi hin mttum og ttum gar stundir me ttingjunum bum stum.

Allir fengu svo fallegar jlagjafir, gefnar me krleik og gum huga.

ramtin framundan og au vera pnu skrtin ar sem Ellen Helga kemur ekki til okkar eins og hn hefur vallt gert ll sn tta r. Einnig verur Lena farin austur, en Hafr kom annan og eru au a ferbast n augnablikinu. Allt er breytingum h og maur alltaf a gera r fyrir v a me njum tmum komi breytingar. Orri mtiri hins vegar eins og alltaf og s gi drengur afmli dag

Wizard11 ra dag.. til hamingju me daginn elsku Orri okkarWizard

Sigurur li og fjlskylda, Freyja og Hrur og kannske foreldar hans og systir vera hr me okkur, svo okkur mun ekki leiast essi ramt, frekar en nnur. Kalknnin komin afingu og mun svo morgunn leggjast kryddpkil slahring og san inn ofninn gamlrs 1-2 tma fullu trukki, n eldunarafer sem g tla a prfa nna.. j..

Gleilegt njr allir nr og fjr....


jlaundirbningurinn hmarki

Skemmtileg helgi a baki. Ellen Helga og Orri farin til sns heima, eftir heimskn firinum fagra. eim leiddist ekki frekar en ur a hittast og eya tma me flkinu snu. au mta svo aftur milli jla og nrs.

Konni klrai a seja jlaserur tr og runna og Sig. li kom land fstudaginn eftir 2 vikna tr og var mikil glei kotinu ar. Komin sm jlaundirbningsreyta kerluna en g merkti a fstudag egar g gleymdi blnum mnum gangi fyrir utan spari-pstinn 11/2 tma..Wink Skildi hann eftir ar og fr vinnu, fr svo til Ak og tlai a gera neglur, en egar til tti a taka hafi g gleymt "nglunum" heima, svo g fr aftur laugardag til a klra a sem g hafi lofa ar. Meiri sauurinn g.

laugardag skreyttum vi jlatr, stamt barnabrnunum, nema konna r litla, sem var ekki boi ar sem g reiknai me a fleiri klur og skraut fru af, en . Tkst afar vel hj okkur og urfti g ekki a fra miki til laumi. Hehe.

morgun tlum vi a sja sktu strum potti og eigum von vinum og vandamnnum mat i hdeginu. a verur skemmtilegt. rur og Hf eru a vsu farin suur a halda jl, svo g sendi hann me sktu me sr og vonandi aumkar einhver sig yfir hann og leyfir honum a sja hana. Mamma er htt sktubransanum og g tekin vi, enda skemmtilegur siur rtt fyrir lyktina.Smile

Lokaspretturinn hafin, skrifa fleiri jlkort, klra jlagjafainnkaupinn, pakka inn og skila rtta stai, skra skrbba og bna. Gaman, gaman.

Jlatr stofu stendur.......


Jlaguspjalli

a var eins og mig grunai, egar vi konni, lf, Bari, Gulla og Steini mttum fjrhsi bei okkar leiksningum fingu jesbarnsins, Hafds var Mara og Eggert Jsef, Gummi og li fjrhirar, en ura og Snjlaug su um leikhljin, (sungu).

Vi komum eins og vitringarnir forum, frandi hendi, fylgdum betlehemstjrnunni (sem Konni bj til r Pizzakassa, lpappr og gluggalista) me Gull, reykelsi, og mirru, svo var reyndar aukagjf svona 2007 dmi,prtvnsflaska. etta var mjg htlegt a horfa og bningarnir alveg til fyrirmyndar og ekki skemmdi lyktin af skepnunum fyrir stemmingunni. au eiga nokkrar rolluskjtur og einn hrt.

Takk fyrir a bja okkur forskot jlasluna. Skemmtilegt... en kannske eins gott a a voru ekki margir a fylgjast me okkur, ekki vst a flk skilji hversu upptkjasamar vi getum veri, en gott a gleyma ekki barninu sr og maur s 40 og 50 og eitthva ra verur maur a gera eitthva skemmtilega t r kortinu af og til.. j. etta var lka g upphitun fyrir kpukrinn sem fer n fljtlega a fa fyrir orlksmessukvld.

Tnleikar Frostrsa voru strkostlegir.. Lena og Perla komnar heim og gott a vera ekki lengur ein kotinu ar sem konni minn er sj, Ellen Helga kom svo mnudag, fer aftur laugardag, en mtir aftur svi milli jla og nrs og verur fram yfir ramtin. islegt stu hj okkur, hn er n reyndar hj Pabba snum Vlu og krkkunum en kkir mmu reglulega. Yndislegust..Orri kemur svo fstudag og verur eitthva... hann er n orinn svo fullorinn a a er lti ml a hafa hann heimskn..

Er ng a gera, vinna naglast, baka, skrifa jlakort og dllast sem mr finnst skemmtilegast af llu a dllast dllast dllast..

brum koma blessu jlin.


Frostrsir..Fjrhs..

Tnleikarnir Dalvk tkust mjg vel. a voru ekki margira hlusta, en vi reiknuum n ekki me v, tluum um a ef stjrar krsins vildu a vi yrum trs, vri betra a fara inn rskg ea alla lei Akureyri, ar eiga krflagar allir einhverja ttingja og vini sem hgt er a neya tnleika.

a vera lklega fleiri tnleikunum sem vi Konni erum a fara kvld. Frostrsir samt gum gjum, Garari Cortes og Jhanni Valdimar, held g, og vi hlkkum ekkert sm til a skella okkur rttahllina Akureyri og njta.

tlum a nota daginn Akureyri og versla nokkrar jlagjafir og dllast aeins. a er nefnilega fnt a fara barrp me Konna mnum, mrg r san hann htti a spyrja "ertu ekki a koma" ertu ekki a vera bin?" n bur hann bara olinmur vi hli mr, og tekur pokana og hefur yfirumsjn me v a g tni engu og spyr: hvert nst? Dsamlegt...

Styttist a Lena og Perla komi a austan jlafri, sunnudaginn.. hlakka miki til a f r stllur heim.

Sigurur li er hinsvegar sj og kemur ekki fyrr en 22. des, og veit g a a eru mikil vibrigi fyrir hann og Vlu og krakkana a vera svona lengi og ekki smasambandi nema endrum og sinnum, en hann uppsker vel lokinn launaumslaginu vonandi..hehe.

laugardag er okkur svo boi fjrhs Kleifunum hj eim EGOistum Gumma, la Hjlmari og Eggerti. g veit ekki hva mun fara ar fram en dettur hug a eirra eiginkonur tli a leika fyrir okkur helgileik.. Mara, jsef og jesbarni. Gaman a vita hvernig hlutverkaskipanin verur ef g hef rtt fyrir mr..

Ga aventu.


Krinn a rast...

gr var afmlisdagur Gumma brur, fr ekki me kerti kirkjugarinn ar sem allt er kafi snj ogsan var fimmtudaginn kveikt leiiskrossunum og jlatrinu garinum. Sungum ar kirkjukrinn eins og alltaf. G stund.

WizardGun vinnuvinkonufrnka mn afmli dag essi elskaWizard

WizardHjartans hamingjuskir mn kraWizard

Tnleikarnir (Aventustundin) tkust vel og var full kirkja og safnaarheimili. Alveg frbrt hva bjarbar eru duglegir a skja tnleika hj okkur, held a krinn s gur, enda Ave alveg frbr stjrnandi og metnaarfull og nr llu t r okkur sem vi hfum held g. Hn httir ekki fyrr en hn er ng. Frum san Hornbrekku og sungum fyrir heimilisflki ar.

Gurn Jns krsystir okkar tti strafmli dgunum og bau okkur san til veislu safnaarheimilinu a sgn loknum, islegir smrttir, terta og nammi.. islegt.

Stefnan sett Dalvk kvld, en ar tlum vi a vera me tnleika kl. 8.30 kirkjunni. Hlakka bara til g eigi ekki von fjlda flks, en a gerir ekkert til. Vitlum bara a hafa gaman a essu. Allavega held g a Hreinn murbrir minn og Rakel mti og kannske ekkja hinir krnum einhverja Dalvk sem eir geta skipa a mta...hehehe

Miki er samt gott a n fer krastandi a minnka bili og vi taka hefbundnar fingar bara ein viku ea svo.

Freyja kom um helgina, var hlflasin stelpan en kom n samt tnleikana og var me Vlu markanum sunnudag sem gekk vel og auvita seldu r kanelterturnar mnar, en ekki hva.

Lena er a klra prfin morgun og kemur vntanlega norur jlafr sunnudag. Hlakka miki til a f hana heim fjrinn fagra, verst a hn hefur ekki fengi neina vinnu frinu, svo ef i viti um eitthva... hafi samband.

Eigum ga daga..


Desember

Desember-- upphaldsmnuurinn minn runnin upp og ng a gera. Erum a fa hverju kvldi essa dagana fyrir aventutnleikana sunnudag. a er bara gaman en miki verur samt gott egar essi trn er bin og maur getur fari a huga meira a undirbningi jlanna.

Er a vsu bin a baka nokkrar kkur, tla a gera meira af v og margt anna skemmtilegt. Reyndar finnst mr allt skemmtilegt sem g geri fyrir jlin. Langt san g kva a gera bara skemmtilega hluti, og gera ekkert sem mig langar ekki til gera. Heldur gera allt me glu gei, fresta bara ef g er ekki stui, frekar en a standa einhverju me hangandi hendi og pirring.

gr bakai g kaneltertu, held g hafi ekki gert ann gjrning 20 r, en a tkst svona vel hj mr a g er a velta fyrir mr a gera nokkrar vibt og bija Vlu tengdadttur a selja r markanum laugardag, en ar tlar hn a vera me fndur, smkkur og eitthva fleira. rugglega margir sem vilja smakka kaneltertu jlunum en nenna ekki a baka hana ea treysta sr ekki a v a er n vlka jsagan bak vi hana hversu erfitt s a baka hana og a botnarnir urfi a vera 8 svo eitthva s vari hana. eir eru ekki 8 botnarnir hj mr.. nei en hn er svakalega g samt. g er allavega viss um a rur brir minn mundi ekki afakka, en hann segir a engin terta s eins g og gamla ga kanel....Er g a tala um tertu.. j.

jlafundur slys var skemmtilegur og gtlega mtt, vorum um 40 konur llum aldri, hugvekja, jlasaga, sngur, bing og pakkar. Maturinn var mjg fnn og Na- konfekti rann ljflega ofan mig a minnsta kosti.

Frisld og kyrr


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband