Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Andlitslyfting einni nttu...

Gaspegar g leit spegilinn morgun, var g mjg undrandi og leit kringum mig, leitandi a sjlfri mr baherberginu. g ekkti ekki essa spegilmynd, en kannaist samt vi hana, vissi fyrir vst a etta var ekki g. Andliti var spegilsltt, ekki ein einasta hrukka sjanleg, andliti kringltt og augun eins og knverja, engin augnlok sjanleg, en rifai augasteina.

Eftir sm leit, gafst g upp og horfi aftur. J etta var g arna speglinum og a yrmdi yfir mig. Hver stal hrukkunum mnum sem voru snum sta gr? g hef safna eim samviskulega mrg r, srstaklega enninu, lt oft t fyrir a vera hissa v g passa upp a ennishrukkurnar mnar su vel skornar. Hef alltaf sagt vi mmmu egar hn er a skamma mig fyrir etta a g vilji frekar vera hissa svip, en grimmdarleg, sem g ver egar g sltta enni og pri augun. Bros og hlturhrukkurnar vi augun eru lka farnar og sakna g eirra ekki sur en ennishrukkanna. Minnst finn g fyrir sknuivegna Malboro-Viceroy- Camel-sugu hrukkunum kringum munninn, enda eru r njastar og hef g ekki n a tengjast eim tilfinningalega eins og hinum.Smile

Lklega er etta bjgur, ofnmi ea hreyfingarleysi. Kannske allt bland. Hendur og ftur eru blgin og rtin, hef ekki upplifa etta ur og satt a segja finnst mr etta skemmtileg andlitslyfting svona byrjun Gu, kostai ekkert og enginn srsauki me essu. Ef mr fer a leiast nja lkki, ea hrukkusknuurinn yfirbugar mig,fer g bara Apteki og f pillur vi essu. Hver veit nema a g f leisgumann til a sna mr hvar rktin er (Tndi slinni janar og hef ekki haft neina rf fyrir a finna hana aftur... enn..)Grin

j.. maur a glejast yfir llu sem lfi frir manni.. Grin


Flugdrekahlauparinn b....

rur stri brir minn tti afmli gr, og gleymdi v, einhverra hluta vegna finnst mr hann alltaf eiga afmli 27. febrar, semsagt dag, svo g hringdi konuna sem fddi hann til a vera viss. Hefi betur hringt gr..

WizardTIL HAMINGJU ME DAGINNI GR KRI BRIR MINNWizard

tla alltaf a muna a hr eftir a vi systkynin eigum ll afmli slttri tlu...muna a... koma svo..

Annars ekkert a frtta af essum bnum, leiindaveur og sjararnir mnir landi, g a drepast r leti essa dagana og a er bara gott. Snir a maur kann a gera ekki neitt, n ess a jst af samviskubiti. g mti vinnuna me herkjum, kem of seint hverjum degi og vinn lengur til a bta a upp. Tek eina og eina neglur svo g er n ekki alveg nt.

Miki var g gl gr er g s a Flugdrekahlauparinn verur frumsndur um helgina bhsum. a er ekki langt san g las bkina og er hn mr enn fersku minni, enda afar grpandi og g lesning. Fkk alveg nja sn heim mslima og almennra borgara Afganistan, komst a v a maur veit ekkert, nema a sem vestrnir fjlmilar mata okkur , einhverri samsuu sem hentar a og a skipti. Allavega ykir mr vnt um persnur bkarinnar og lifi mig mjg svo inn astur eirra og rlg.

Hvet alla b, a tla g a gera um helgina.


Fririk og Regna til Serbu

er a hreinu. Fririk og Regna fara til Serbu vor, ekki sem bakraddir heldur aal.. Flott frammistaa hj eim grkvldi og vonai g heitt og innilega a au hefu a nna eftir a vema 2 og 3 sti undanfarin r. Fannst lka nokku gott innslagi hj Fririk mari, a hst glymji tmri tunnu og var hann lklega a vsa auglsingaherfer HO HO HO.. lagsins sem mr fannst a vsu skemmtilegt atrii en sngurinn afleitur.

Annars allt rlegheitum essum b, sjararnir sj, nema Siggi sem lenti murlegu hppi fyrrintt er hann var a leggja hann, keyri utan bryggjuenda og brotnai eitthva "nefi" btnum, svo hann er kominn slipp Akureyri, vonandi a eir veri snggir a gera vi.

Fiskeri bi a vera fnt og vonast minn maur til a komast yfir 100 tonn mnuinum, a ltur svo sem ekkert vel t vegna leiinda veurspr nstu daga.

Konur.. til hamingju me daginn.


Engir hrtspungar..

laugardag er sasti dagur orra. Af v tilefni kva g a hafa orramat handa flkinu mnu grkvldi, ar sem sjararnir voru heima brlu eftir ga daga sjnum, allavega hefur fiskerii veri me besta mti. Vi hjnin ttum erindi Ak og tluum v a nota tkifri og n okkur sra punga og hkarl orrablti. Vi frum sj matvruverslanir en hvergi fengum vi pungana n hkarlinn, stoppuum rval Dalvk og ar var smu sgu a segja, enduum heimabygginni og num ar hkarlinn en pungarnir voru uppurnir. Vi vorum semsagt of sein a blta orra etta ri sru, en tum aallega ntt og reykt kjt, sld, hkarl og harfisk.

Hlakka til konudagsins, Ga byrjar oghver dagur frir mann nr vorinu. g er orin svo frek ag nenni ekki a ba eftir vori og gu veri, nenni ekki a hafa snj og kulda, nenni ekkia klamig "sofu"sokkana kvldin.g notai tkifri AK gr og sagi mnum manni a gott vri fyrir hann a kaupa konudagsblm handa mr strax, ar sem hann yri lklega ekki heima sunnudag. Fr me hann Blmaval og valdi mr tvr fallegar pottaplntur sem munu sma sr vel og gleja mig lengur enau afskornu.Svo langar mig miki konudagstertuna sem auglst var fr Kristjnsbakari, svo g kanske tvega mr hana fyrir helgina svo g geti noti dagsins botn, enginn heimaa eta hana fr mr.. hehe.

S til hva verur..


Fstudagar..

Alltaf jafn gott egar fstudagur er runnin upp svo g tali n ekki um egar vinnutminn er liin og maur er komin helgarfr. tla a eiga ga helgi, vo glugga ti ef veur leyfir, negla svolti og prjna, bora nammi og fara gngutra. N arf g nausynlega a fara t me hundinn svo hann fi hreyfingu og hjkvmilega f g hreyfingu leiinni. a er kannske ekki svo slmt egar allt er liti.

Mamma bau mr mat hdeginu og g spuri hana hvort hn vildi eiga hundinn og kerla sagi strax j, ef g passa hann fyrir hana egar arf. g hlt a n.. a vri ekki vandamli, en a vsu g ekkert essum hundi svo g ver vst a spyrja Lenu hvort amma megi eiga hann. Er n ekki viss um a Lena samykki a, svona til frambar.

Konni og Lena sj og landa Raufarhfn, hafa veri a mokfiska og Siggi lka en hann er einhversstaar vi Grmsey. a ltur t fyrir a hgt veri a ra um helgina og er a fyrsta skipti margar vikur a hgt er a ra dag eftir dag..

gr var g soganuddi hj lfu vinkonu minni og a var alveg islegt.. vlik slkun og vellan mean og eftir.. Hn er bara snillingur konan s.. Takk takk...

Freyja kemur vonandi heimskn um helgina, hlakka til a hitta stelpuna, tla a elda eitthva gott handa okkur og sukka svolti..

Ga helgi


tidyrahurin ga

N er ti veur vont. annig er a dag firinum fagra og akkrat ekkert fallegt vi roki og kuldan sem smgur gegn um merg og bein. Gott a vera inni og helst undir teppi me prjna ea ga mynd tkinu.

Freyja mn var a opna myspace su dgunum og er hn ekkert sm flott. Svo g tali n ekki um ftin sem hn er a hanna og sauma og m sj sunni. Auvita er mamma bin a setja link hana hr til vinstri, svo allir geti s hva hn er mikill snillingur stelpan. Verst a maur arf sjlfur a vera me svona su til a geta kommenta og skoa almlennilega.Kissing

au undur gerust laugardag, a mean g var loku inni naglaherberginu svokallaa a Konni minn skaust til Akureyrar og keypti ntt handfang tidyrahurina og ekki ng me a, heldur setti hann a og n geturflk komist inn og t hjlparlaust hj okkur, a hafi enga fingu n prf hurina. etta hefur veri gestaraut heimilisins a lofa flki a reyna a komast inn og t, margir hafa reynt en mjg fir hafa uppskori opna hur. Vinnuflagar mnir skildu t.d ekkert v af hverju g lsti aldrei hsinu, fyrr en eir reyndu sjlfir a komast t ea inn hjlparlaust. uppgtvuu au a a vri arfi a lsa. arna inn fer enginn nema me ralanga jlfun hninn. Enginn jfur hefi haft olinmi til a reyna vi innbrot hj okkur.

Gallinn er a vsu s a gamla flotta hurardti skildi eftir sig ljt fr og gt hurinni sem g mun fylla me trfyllu me t og tma og mla svo. Hurarflekinn sjlfur er n lka orinn ansi llegur, hann mtti illa vi v um ri egar eiginmaurinn missti hrstidlu hana og fannst svo gaman a sj viinn holast a hann gat ekki htt. g urfti a kasta mr manninn til a n dlunni af honum og benda a etta vri viur, ekki steypa, en tilgangurinn me dlunni var a losa gamla mlningu af hsinu. Svei mr ef hann verur ekki enn skmmustulegur egar hann gengur inn um hina margumtluu hur. Hn mun samt f a standa eitthva fram og minna hann knyttina.

konudaginn fyrra gaf hann mr akrennur mr til mikillar ngju, spurning hvort hurarhandfang s konugjfin r.Wink

Kemur ljs.


Bloggari r

Um essar mundir, ea nnar tilteki 6. febr. sl. var r lii san g ritai fyrstu bloggfrsluna hr. Margt bulli hefur gengi bunum r fingrum mnum essu ri, en sumt er alveg lagi, finnst mr. 23.468 flettingar sunni og akka g krlega fyrir a. a kitlar hgmagirndina mr a vita flk kkja hr inn til a "tkka" mr og mnum.

Mr hefur ori trtt umfjlskyldu mna, enda ekkert mikilvgara undir slinni en hn og hennar velfer. a vill n svo til a a hafa ekki allir melimir hennar n a fta sig jafnvel lfinu og sumum verur meiri ftaskortur en rum. a er mjg erfitt fyrir hina a horfa stvini falla gryfjusem ekki er auvelt a komastupp r. Vi hfum veri heppin. dag er enginn niurgrafinn heimi fknar og alls hryllingsins sem eim murlega heimi fylgja. Hins vegar eru afleiingarnar enn a koma ljs ogverur enn um sinn. dag lauk tveggja ra vissu, niurstaan ekki eins og vivonuumst eftir, en hefi geta veri verri. Biin er a minnsta enda og niurstaan hafi veri sjokk, er vissu fargi af manni ltt. N er bara a bretta upp ermarnar, urrka af, moppa og taka til eftir sig. a kemur alltaf nr dagur,a er alltaf tr og von.

Eins og sonur minn sagi i hdeginu" mamma mn, etta tekur enda".

g tri honum.


skudagur- gur dagur

jja, n er langt lii skudaginn og bi a vera vlka fjri hj okkur vinnunni. Fullt a furulegum verum hafa heimstt okkur, sungi, fari me lj og fengi nammi stainn. Gaman hversu margir hpar hafa haft fyrir v a semja skudagstexta vi lgin sem au fluttu.

Eftir hdegi var svo"kttur" slegin r tunnu rttahsinu og fr g a upplifa stemminguna me Vlu, Hrpu og Konna litla sem skemmtu sr konunglega, allavega Harpa Hln sem var tgrisdr tilefni dagsins. Konni litli var n ekkert srstaklega glaur, heldur horfi alvarlegur allt etta skrtna flk og verur sem arna voru.

Slin skn n fyrsta sinn inn um gluggana essu ri og er a bara yndislegt. Maur finnur hversu lundin lttist. Bi a blsa af orrablt kvenflagsins vegna ngrar tttku. Leiinlegt fyrir r, en g ver a segja a mr var frekar ltt, bin a taka amr veislustjrn, svo n s g fram rlega helgi. r hafa reynt a stla upp a hafa a.m.k. inn togara landi, enda hafa sjararnir veri duglegir a mta me spsur snar, en a gekk ekki upp etta skipti.

a er n svo..


GO GO

Mtti til a setja essa glsilegu mynd suna af okkur GO-GO systrum a performera ttarmti ri.. j .. 1985... svona vorum vi ungar og star, og erum enn nota bene. Hfum lti breyst..hehe gogogirls 85 copy gogogirls2 85 copyi ekki okkur: ura, Gun, lf og Sigga trlega flottar mhahahahh.. Klikka myndir til a stkka, svo hgt s a skoa herlegheitin betur... Gun sendi mr essar myndir, veit ekki hvort hn tlaist til a r fru neti...hehe

Bollur og bningar

Bi a vera ng a gera svo g hef ekki nennt a blogga. Aalstan er lklega s a g er a lesa svo hugaverar bkur a allur minn aukatmi fer a..Flugdrekahlauparinn er bk sem bara allir vera a lesa. Gerist Afganistan og USA. Get ekki lst v hversu mikil hrif hn hefur mig bkin s. Svo eru Rimlar hugans enn nttborinu san janar og er g alltaf a grpa hana og lesa suma kaflana aftur og aftur. Las r henni ruleysismessu sem var hr kirkjunni sunnudagskvld, hefi veri gaman a sj fleiri messunni og held g a hn hafi ekki veri ngilega vel auglst. Magns Gamalels, prestur Dalvk, flutti hugvekju og sagi okkur sgu sna sem var alveg magna a hlusta . Alveg sama hversu marga virkaalka g heyri tala, g er alltaf jafn upprifin.

Konni skaust suur me okkur mgur mivikudagskvld, ar sem hann uppgtvai a vi erum bi me moll- og tsluheilkenni.. Alveg makalaust hva vi komumst yfir a gera miki og skoa margt einum degi. Keyptum okkur grmur og dt fyrir skudaginn og tkum sm forskot sluna og settum herlegheitin upp IKEA og komum svo t bl til Konna sem bei ar, og var auvita alveg gttaur okkur og rugglega fleiri sem su okkur. En honum var lka skemmt og a var tilgangurinn.

Ellen Helga kom svo norur me okkur fimmtudagskvld og var leiinda skafrenningur va leiinni.

Ellen og Harpa gistu svo hj mmu Siggu og afa Konna um helgina og Perla hundur lka, sem n heitir Perla Eyjafjarasl hfui mr, en r systur Freyja og Lena kvu nafnbreytinguna suurferinni og sgu a lengra kmist g ekki a eignast nfnu fyrir mmubarn, g yri a gera mr etta a gu. r voru ekki tilbnar a fara alla lei ogskra Hundinn Sigri Eyjafjarasl. g var mjg fegin v einhverra hluta vegna langar mig ekki til a hundur s skrur hfu mitt, en g f vst engu ri um etta.

ttum ga helgi me fjlskyldunni og bkuum og tum fullt af bollum, allt of miki en a er n bara bolludagur einu sinni ri. Ellen fr svo heim gl me heimsknina um hdegi mnudag.

j.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband