Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Heim

Frbr essi 3G pungur sem Konni keypti fartlvuna svo hann gti haft hana me sr sjinn, n kemst maur neti hvar sem netsamband er svo g hef hangi svolti tlvunni hr R-vk, en vi komum hinga sunnudag ar sem Konni er nmskeii hj landsbjrgu. g hafi frekar hgt um mig fyrstu 2 dagana ar sem g var me einhvern flensuskt en tk svo v gr og dag jlagjafainnkaupum og trttingum misskonar.

ngust er g me hversu vel mr gengur a keyra og a g rata meira en g hlt, Konni er vanur a vera blstjrinn en n hef g teki mr tak og gengur fnt.

Bin a lesa eina bk og horfa 4 konumyndir frii og r svo g kem rgugglega thvld heim, tilbinn jlaundirbninginn. laugardag verur svo jlamarkaur, kveikt jlatrnu me pompi og prakt, vonandi mikil stemming, litlu jlahsin vera vg. Vi slysavarnakonur verum me smkkur og brau til slu, einnig tla g a vera me rosagan harfisk til slu fnu veri.

Hlakka til a koma heim morgun, v gott s a skreppa burtu er HEIMA best:))


Hlnandi fiskispa

Fari a hlna aeins veri og vonandi kemst Konni sj, allavega einn rur ea tvo essari viku, ar sem hann verur fyrir sunnan nmskeii slysavarnaskla sjmanna nstu viku.

Frbrt a skreppa austur um s.l. helgi og hitta Lenu og fjlskyldu. Gaman a sj hversu hress stelpan er og flar murhlutverki ttlur. Valgeir Els er lka draumaprins, vr, gur og glaur. veri var frekar leiinlegt, en vi frum sm gngutr laugardaginn og enduum vfflukaffi hj Elsu og Valla:) Faldai ar jlagardnur sem g hafi me mr r rmf svo stelpan gti hengt upp og gert jlalegt kotinu hj eim. Annars allt svo fnt hj Lenu,hn erstormsveipur egar hn tekur sig til og auvita urfti allt a vera skra og bna egar mamma kom heimsknSmile

von lfu, Bara, Gullu og Steina fiskispu kvld og tla g a baka agalega gott matarbrau. Alltaf gaman a setjast niur og bora saman og spjalla vi skemmtilegt flk... Hlakka til a eya kvldinu me eim.

Krfingar fullu en tnleikarnir okkar eru 5. des svo a styttist a etta veri bi, a er alltaf gott a ljka tnleikum, finnst mr g hafa heimsins mesta tma til a gera a sem mig langar til a dllast fyrir jlin. Erum annars a skella upp jlaserum ti og inni essa dagana, stefnan sett a klra a um helgina ur en vi frum suur, svo vi getum kveikt eins og allir arir lafsfiringar laugardaginn 28. nv. a verur miki skreytt firinum fagra eins og alltaf, en g von a a veri jafnvel meira en endranr ar sem bjarbar voru srstaklega benir um a vera snemma fyrir essi jlLoL

Ng bili


Smbgur:)

er a Neskaupsstaur morgunn, ori allt of langt san vi knsuum Valgeir Els litla englabossa sast, a vera mnuur og a er langur tmi hj mmu egar maur er bara 3 mnaa.. Hlkkum lka til a hitta Lenu spenu og Hafr, vona bara a au hafi ekki stkka miki og breyst:))

Konni kominn land og helgarfr, svo vi frum lklega af sta um hdegi, urfum a brasa aeins fyrir Lenu Akureyri, fara rmf fyrir hana, ekkert rmf austfjrunum og jlin nlgast og stelpuna vantar jlagardnur og dittin og dattinn. Svo verur n stoppa aeins og kkt prins Arnar Helga og hann knsaur. Grin

Siggi Vala og brn mat kvld, er a prufa uppskrift sem g fann netinu af mosteiktri bgsteik, sem er kominn ofnpottinn, me fullt af lauk, hvtlauk, timian rosmarin, lrvialaufi, tmatsafa og hvtvni (mysa hj mr). Elda 4 tma 140 gr, og san 200 fimmta klukkutmann.. Vona a etta veri nammi namm:)

g keypti kjtskrokk haust og fkk hann heim heilu lagi og Konni ekki heima, svo g fr me kvikindi t gar og skellti honum garhsggnin, stti sgina Konna og sagai dri a g held, tv lri og hrygg. Frampartinn (hendurnar) held g, sagai g tvennt og frysti svoleiis, treysti mr ekki til a saga niur spukjt me stru sginni, svo g tk anna stykki gr og er semsagt a elda a eins og a leggur sig. urfti a vsu a skja aftur sgina v etta komst ekki pottinn fyrr en g var bin a sna a passlegt. Ver a viurkenna a lagi lkist ekki bgi eins og maur sr frystiborum banna, en hva me a:)Smile

Ga helgi allir


A komast grinn:)

Fr rktina tvo daga rSmilesvo ekki sguna meir, bili a.m.k.Wink stainn hfum vi Konni veri dugleg a fara t a ganga me hundinn og okkur sjlf ekki sur.

Um s.l. helgi kom svo golfsetti mitt hs og frum vi lf golfvllinn a fa okkur a sl.. g kann minna en ekkert, en trlegt hva a var gaman egar maur hitti og klana fr lengra en tvo metra fram fyrir trnar mr:) Er viss um a g eftir a vera dugleg golfinuSmile

tla tnleika fstudag me Arnari brur, menningarhs Saga Capital Dalvk. Karlakr Dalvkur er me rokktnleika samt Matta papa og kannske fleirum.. verur rugglega mjg gaman, einnig ni g a tryggja okkur Konna mia Frostrsatnleikana Akureyri 6. des. svo a verur bara yndislegt aventunni a hlusta og njta. S bar par hj leikflaginu s.l. fstudag. Frumsning. vlkt flott sning hj eim og bara banna a missa af essu, au standa sig SVO vel allir leikararnir njir sem eldri og reyndari.. sningar n um helgina fimmtud. fstud. og sunnud. DRFA SIG.. engin afskun maur hafi s stykki ur.. Ntt flk, endurbttur BAR..

Bin a setja jlaserur stofugluggana, sko bara af v a g urfti a kaupa njar og vildi vita hvernig r pssuu, smellpssuu svo reif g auvita glugga og tjld leiinni... Skemmtilegt.

Litlu prinsarnir hafa a fnt, leitt hva maur sr sjaldan srstaklega Valgeir Els, en vi stefnum a skreppa austur 13. nv. vonandi gengur a eftir. Freyja kom me Arnar Helga og gisti.. islegt.. Svo voru "stru" brnin hj okkur ntt, Konni litli og Harpa, alltaf gaman a hafa au.GrinJafnvel Konni s lasinn, er hann svo gur strkur og Harpa auvita lka:)

Gott


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband