21.6.2008 | 12:33
afmaeli
Kalimeras!!!
Hun a afmaeli i dag, hun a afmaeli i dag elsku litla, stora ommu og afastelpan okkar hun Ellen Helga.. Kvedjur knus og kram fra gamla settinu a Krit.. Elskum tig i taetlur
Kr'it er bara yndisleg.. Af okkur er himneskt og heitt ad fr'etta. Vid Konni erum loksins komin heim...Grikkirnir horfa 'a okkur med lotningu og virdingu, sem vid skildum ekki i fyrstu. Svo kveikti 'eg 'a perunni... Thad halda allir ad vid s'eum innfaedd og komin i beinan legg fr'a Seifi sj'alfum..Tad gera audvita okkar st'orfenglegu og virdulegu nef. H'er tr'uir enginn ad vid s'eum fra' fr'oni..hehe.
F'orum i gaer 'a svenskt kaffih'us og b'adum um enskan morgunverd. Fraendur okkar voru ekki gladir med okkur,tar sem teir voru ad fagna midsumri med h'at'idarmatsedli ad haetti svenskra. Haft var 'a ordi hvernig okkur dytti 'i hug ad fara til svenskra og bidja um enskt ad eta, en 'a endanum hofdum vid okkar fram....m'uhahahaha
Hitinn tessa dagana er 35-38 gra'dur, svo okkur er ekki kalt, satt ad segja hefur fr'u Eyjafjardars'ol setid undir s'olhl'if.. Alveg satt, Konni tok meira ad segja mynd af tvi. Hotelid frabaert og alveg vid strondina, svona 10 skref i sjoinn.
Buin ad fara i skodunarferd um Hania,en nennum ekki i lengri ferdir, erum i algerri afsloppun, godar kvedjur heim i snjoinn.. djok.. hafid tad gott tar til naest.
Grisku hjonagodin Sigga og Konni. og afsakid ef tad eru villur i texta, er ekki med gleraugun hehe.
Athugasemdir
Hola! Gaman að fá smá fréttir af ykkur hjónakornum!! Ég er nú næstum ein hérna í firðinum þar sem allar vinkonurnar mínar eru að sóla sig í og við Miðjarðarhafið!! Vona bara að það hafi bara verið sjónin að stríða þér en ekki rakí (þjóðardrykkurinn) sem þeir bjóða þarna í verslunum og veitingahúsum!!:-)
Njótið lífsins!
Kveðja Ólöf vinkona
Ólöf vinkona (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.