Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Frttir og ekkifrttir

Er eitthva lt a blogga essa dagana, enda ng anna skemmtilegt me tmann a gera. Vi stoppuum n ekki lengi borg fllnu bankanna og satt a segja var g me einhverja notatilfinningu kroppnum egar vi kktum bir vi mgur, allsstaar voru tslur, upp 70-80% af vermianum og fengum vi tilfinninguna a n vru fyrirtkin a reyna a n einhverjar krnur ur en r lokuu endanlega. Svo fyrir utan a fannst okkur birnar eiginlega vera kjaftfullar af engu, hvort a var n bara stemmingin okkur ea hva a var sum vi ftt heillandi og var konni orinn alveg gttaur kaupleti okkar. Fr meira a segja Blmaval a skoa jlin sem veri var a taka upp og g keypti ekki svo miki sem eina klu, enda tla g a lta a sem til er heimilinu ngja etta ri.. Ea a er stefnan... kreppunni...

Augnlknirinn dmdi okkur hjnin me mialdrafjrsni og skrifai upp resept v til stafestingar. Ellen Helga kom svo me okkur norur, enda komin vetrarfr og naut dagana firinum fagra til hins trasta. Var hj pabba snum og fjlsk. fyrir utan eina ntt sem r systur gistu hj mmu og afa. Alltaf gaman a f snllurnar heimskn. Hn flaug svo suur gr daman.

Er alveg a tapa mr kreppufrttaflutningnum. Er a lta frttamenn fara hrikalega taugarnar mr og finnst eir margir engan veginn valda starfi snu, endalaust gaspur og frammgjammog tmabrar spurningar. En samt get g ekki anna en fylgst me hverjum frttatma. Fyndnasta frtt vikunnar var n auvita mtmlendurnir sem ekki gtu komi sr saman um sta og stund, nokku lsandi fyrir standi borg fllnu bankanna og alls athyglissjka flksins sem n skrur upp yfirbori og g velti v fyrir mr hvort stutt s a menn veri grttir og blar brenndir eins og maur sr frttamyndum fr tlndum ar sem skrlsltin taka yfir og flk httir a haga sr eins og manneskjur..

Er bara a velta essu fyrir mr.

Blalni er komi hstu hir svo n er g farin a breiasng yfir blinn kvldin, egar g er bin a keyra honum upp koddana sem g er me ti plani. Maur verur a hugsa vel um drgripinn og sna vntumykjuna verki mean lni er svona helv. htt.

j.


vetrarfr

hj Lenu um helgina, gaman a f hana heim nokkra daga. Freyja kom lka samt saumavlum snum v a er svo miki a gera a hn m aldrei sl slku vi lengi einu. Boruum gan mat, pottuumst og horfum Fjallabygg tapa fyrir Ak tsvari. a var ekki gaman.

Fyrsti fundur okkar Jnnu slys var grkveldi og gekk n bara vel hj okkur frnkum,.e.a.s. egar fundurinn var byrjaur. a var sm strt happ hlftma ur en hann byrjai. stuttu mli urfti g a fara aeins t, opnai tidyrahurina og sama bili skall mikil vindkvia, svo mikil a hurin fauk upp, brotnai af og fauk t og g me... g er ekki a grnast... Hurin fauk bara af!!! En Jnna formaur hringdi snatri bjrgunarsveitina og komu eir hvelli og settu hlerann og negldu fastann. Og vi hlgum og hlgum og hlgum, Alda, Jnna og g. konurnar voru undrandi a urfa a ganga inn "btaskli" og lei upp, en voru ekki hissa a hurin vri farin, hn hefi oft foki upp og kominn tmi til a skipta og gera skli fyrir utan. hn opnaist sko t blessu hurin. Mr tti n verst a vera nbin a lta sma lykla sem vera n aldrei notair.. hehe.

Frum svo kaffiveislu til Bjrgunarsveitarinnar 35 konur og skouum hskynni og tki. Mjg gaman og hfu fstar eirra komi anga ur.

Erum a skreppa borg fllnu bankanna morgunn, vi hjnakornin lei til augnlknis og Freyja me okkur efnisleit. Vi erum a vona a eitthva s til enn a efnum borginni en maur veit aldrei v frttir segja okkur a allar bir eru fullar af flki sem verslar og verslar hamstrar og hamstrar... trlegt en satt.. kreppunni.

annig er a n


Bddu!!

Var ekki Bjrglfur Thor a selja Finnska smafyrirtkinu snu fyrir um 26 milljara?? Er ekki rtt a hann borgi aeins til baka svo ekki urfi a f etta ln hj "vinum okkar" bretum.

Nei, a er vst ekki httan v a trsardrengirnir skili neinu til bakaef marka m vitali vi Jn sgeir silfrinu, ar sem hann s ekki a hann bri neina byrg!!!!!

trlegur andskoti.Devil


mbl.is Bretar lna Landsbankanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

heppin g.........

g er svo heppin.

g engin brf neinum sji. konni tti einu sinni brf Eimskipum, en vi seldum au til a borga skuldir fyrir einhverjum rum. Heppin...

laugardaginn lagi g blnum mnum nja blasti vi kirkjuna. egar g fr aftur sta blnum mnum fna me dra krfulninu, setti g Di og keyri fram, var bin a gleyma a g hafi lagt vi njan han kant blastisins svo auvita keyri g . En svo varlega a a sr ekki blnum mnum... Heppin...

laugardagskvldi sofnai g fyrir framan sjnvarpi og vaknai kl 01.30 um nttina, fr niur og hleypti hundinum t a pissa, tk ofan af rminu mnu, burstai tennurnar og tlai a skra upp rm. Mundi a g tti eftir a slkkva ljsin uppi svo g dreif mig upp og leiinni heyri g mikil rigningahlj, leit t um eldhsgluggann en a var engin rigning, bara gtis veur, svo g fr n a athuga hva ylli essu, nema hva.. annar stri ofninn stofunni var sprunginn og sjandi heita vatni lak um fna parketti mitt. g stkk og ni tuskur sem enganvegin dugu.. og setti puttann gati, en a var svo heitt vatni a a var ekki gilegt. stkk og ni smann, hringdi Sigur la .. fyrstu vibrg af v hann var heima, en af v a g er sjmannskona kann g mislegt og auvita hljp g svo niur og skrfai fyrir inntaki hsinu. Vatni htti a renna og var urrka upp. Kemur svo bara seinna ljs hvort einhverjar varanlegar skemmdir vera.En g hefi ekki vilja vakna upp um morguninnme hsi allt floti sem hefi gerst ef g hefi ekki sofna vi sjnvarpi uppi.. ..Heppin..

Er a fara a elda fallahjlparmat (eitthva feitt og hollt) handa dttur minni henni Freydsi Hebu sem tlar a koma til mmmu eftir erfian dag vinnunni, en hn vinnur Landsbankanum Akureyri.. Skiljii?? Heppin g a f hana heimskn.

Heppin..


Styrktartnleikar Fririks mars og Grtars

Var yndislegum tnleikum kirkjunni grkvldi. ar var ttsetinn bekkurinn og nnast fullt safnaarheimilinu lka. Fririk mar sng eins og engill vi undirspil Grtars rvarssonar. Tr og falleg rdd dalvkurdrengsins fyllti kirkjuna og hann ni inn a beini manni. g var me kkk hlsinum og tr auga alla tnleikana. a skapaist svo frislt samkenndar-andrmsloft fallegu kirkjunni okkar.. Takk fyrir frbra tnleika og lagaval sem hitti svo sannarlega mark.

Takk fyrir a gefa okkur lafsfiringum tkifri a sna samkennd okkar verki.

Freyja var me tskusningu VMA grkvldi a beini nemendaflagsins. Smalai hn saman v sem hn hefur veri a hanna og sauma sumar og voru allir mjg hrifnir. Hn sagist ekki hafa tmt a sna neitt r nju lnunni sem hn er a hanna, og verur kynnt me pompi og prakt nsta mnui. a verur spennandi a fylgjast me v, enda er hn me str form prjnunum varandi a stelpan. Leynd enn..

Lena var a sp a skjtast heim um helgina, laugard, en g dr heldur r v vegna veurs og a yri svo stutt stopp. Styttist lka vetrarfr hj henni sklanum svo hn kemur bara .

Vi Gulla erum komnar fullt rktinni, erum a klra viku nr. 2 dag og erum starnar a halda okkur vi efni fram a jlum. Enginn htta a a klikki egar vi komumst grinn anna bor.

Vetrarstarf krsins hafi fyrir alvru svo n er allt a frast elilegar skorur hj manni og gaman a vera farin a fa fyrir aventutnleikana. Gott a fara fingu og gleyma falli krnunnar, og krfublalninu mnu sm stund. Annars hef g kvei a lta a ekki pirra mig afborgunin hkki og hkki, heldur ykir mr bara enn vnna um blinn minn og klappa honum meira og er farin a tala vi hann: verur n a standa ig vetrarfrinni.. ert orinn svo dr vni minn.

a ir ekkert anna en a lta bjrtu hliarnar, r eru allstaar ef maur vill bara sj r.

Ng a sinni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband