18.8.2007 | 10:49
HÁEY KOMIN TIL HEIMAHAFNAR
Konni kom til hafnar í morgunn á Húsavík í fylgd Sigurðar Óla og áhafnar á Lágey. Múgur og margmenni var á bryggjunni og voða fjör. Tertur og fullt af blómum. Minn maður var mjög ánægður með viðtökurnar og feginn að vera komin "heim". Vorum einmitt spurð að því hvort við ætluðum ekki að flytja til Húsavíkur, en Konni sagði mig svo rótgróna að það yrði nú ekki.
HANN Á AFMÆLI Í DAG, HANN Á AFMÆLI HANN KONNI, HANN Á AFMÆLI Í DAG..TIL HAMINGJU ELSKULEGI EIGINMAÐUR, MEÐ DAGINN... KNÚS OG KOSSAR FRÁ MÉR Í MORGUNSÁRIÐ, KAFFI OG TERTA AUÐVITA LÍKA.
Myndir af heimsókn okkar Völu til Húsavíkur með krakkana fljótlega.
Gott í bili.
Nýr bátur til Húsavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.