Sjómannadagurinn liđinn

 WizardHún á afmćli í dag hún Gulla lyftingarfélagi, vinkona mín og frćnka .....Wizard

WizardTil hamingju elsku kerlan mín. Ţú lítur ekki út fyrir ađ vera degi eldri en 49 ára ... múhahaha .. djók... ţú ert flottust...Wizard

 Sjómannadagshelgin ađ baki. Fórum á Húsavík á laugardag. Ţar var mjög gaman, Ljótu hálvitarnir voru veislustjórar og sáu um skemmtun.. Ţeir voru ágćtir. Maturinn var líka ágćtur og ég meira ađ segja dansađi smá áđur en viđ fórum heim sem var um 3 leytiđ um nóttina. Vala tengdadóttir okkar átti afmćli, var 25 ára á laugardaginn svo viđ létum nú vita af ţví svo ađ ţađ var sungiđ fyrir hana. 

Sváfum bara út á sunnudaginn, viđ slepptum messunni, enda erum viđ orđin svo slöpp viđ Konni ađ viđ urđum ađ hvíla okkur fyrir balliđ á sunnudag, erum ekki mjög mikiđ úti á lífinu og mjög sjaldan svona kvöld eftir kvöld.

Freyja, Hörđur og Lena fóru međ okkur og var alveg rosa skemmtilegt. Maturinn var ćđislegur. Frábćr skemmtiatriđi og rćđan alveg rosalega flott.. svo ég tali nú ekki um rćđumanninn sem mér fannst fallegastur af öllum.. ójá ég er svo ferlega frábćr.. múhahahaha...

Helga Braga veislustjóri, Björgvin Frans, Sigga Beinteins og Bryndís Ásmunds.. Tina Turner, Geir Ólafs, Eyvör Páls, Jónsi í Svörtum,  Garđar Cortes Mugison... Takk fyrir mig .. á ekki orđ til ađ lýsa hversu gaman var ađ hlusta á alla ţessu frábćru skemmtikrafta.. Takk sjómannadasráđ (Hlynur og Ingimar) fyrir ógleymalega skemmtun..

Ekki skemmdi ađ vera međ stelpunum sínum sem voru svo sćtar og fínar og skemmtilegar eins og mamma sín.. viđ vorum auđvita allar í sérhönnuđum dressum og saumuđum af Freyju okkar snillingi. Mitt dress var ađ vísu saumađ í fyrra, en ekki verra fyrir ţađ. Viđ Konni fórum svo heim um hálf tvö, södd og sćl.  klukkutíma seinna kom svo restin heim,  uppfull af slagsmála- og leiđindafréttum af ballinu.. Frown

Mikiđ var ég fegin ađ vera komin heim og ţurfa ekki ađ horfa upp á neitt ljótt eđa leiđinlegt..  Bara ţakklát fyrir ađ vera edrú og vita hvađ ég segi og geri.  Svona sögur af böllum minna mig á af hverju ég hćtti ađ drekka og gera mig stađfastari í  edrúmennskunni..13 ár síđan ég setti tappan  flöskuna og ég velti ţví fyrir mér.. hvernig vćri drykkja mín í dag ef ég vćri enn ađ ???????? ó mć god. Orđin ţrettán árum ţreyttari og eldri.. ojojojoj.

Ekki má gleyma ađ minnast á kaffibođiđ hjá Arnari og Ţórgunni á sjómannadag, orđin fastur og góđur liđur í tilverunni. Ćđislegt. Veđriđ var bara snilld. Sól og hiti.

Síđasta kórćfingin var í gćrkvöldi, í kvöld miđvikudag erum viđ svo međ tónleika í Siglufjarđarkirkju .. og hér heima í kirkjunni okkar annađ kvöld. Ég hlakka til ađ fara á Sigló í dag í góđa veđrinu, vona bara ađ ţađ komi einhverjir á tónleikana.. Veit ađ Ólafsfirđinar fjölmenna í kirkjuna til okkar á morgun.. Bara skemmtilegt.

Nóg í bili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband