jólaundirbúningurinn í hámarki

Skemmtileg helgi ađ baki. Ellen Helga og Orri farin til síns heima, eftir heimsókn í firđinum fagra. Ţeim leiddist ekki frekar en áđur ađ hittast og eyđa tíma međ fólkinu sínu. Ţau mćta svo aftur milli jóla og nýárs.

Konni klárađi ađ seja jólaseríur í tré og runna og Sig. Óli kom í land á föstudaginn eftir 2 vikna túr og var mikil gleđi í kotinu ţar. Komin smá jólaundirbúningsţreyta í kerluna en ég merkti ţađ á föstudag ţegar ég gleymdi bílnum mínum í gangi fyrir utan spari-póstinn í 11/2 tíma.. Wink Skildi hann eftir ţar og fór í vinnu, fór svo til Ak og ćtlađi ađ gera neglur, en ţegar til átti ađ taka hafđi ég gleymt "nöglunum" heima, svo ég fór aftur á laugardag til ađ klára ţađ sem ég hafđi lofađ ţar. Meiri sauđurinn ég.

Á laugardag skreyttum viđ jólatréđ, ástamt barnabörnunum, nema konna Ţór litla, sem var ekki bođiđ ţar sem ég reiknađi međ ađ fleiri kúlur og skraut fćru af, en á. Tókst afar vel hjá okkur og ţurfti ég ekki ađ fćra mikiđ til í laumi. Hehe.

Á morgun ćtlum viđ ađ sjóđa skötu í stórum potti og eigum von á vinum og vandamönnum í mat i hádeginu. Ţađ verđur skemmtilegt. Ţórđur og Hófý eru ađ vísu farin suđur ađ halda jól, svo ég sendi hann međ skötu međ sér og vonandi aumkar einhver sig yfir hann og leyfir honum ađ sjóđa hana. Mamma er hćtt í skötubransanum og ég tekin viđ, enda skemmtilegur siđur ţrátt fyrir lyktina.Smile

Lokaspretturinn hafin, skrifa fleiri jólkort, klára jólagjafainnkaupinn, pakka inn og skila á rétta stađi, skúra skrúbba og bóna. Gaman, gaman.

Jólatréđ í stofu stendur.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuđ Nafna mikiđ ertu góđur penni ţađ er svo gaman ađ lesa bloggiđ ţitt sem ég geri ćtíđ.

Ég óska ykkur gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári 

Nafn (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 10:36

2 identicon

Elsku ţiđ. Viljum óska ykkur gleđilegra jóla og yndislegs nýs árs. Hafiđ ţađ sem allra best yfir jólahátíđina og vonandi sjáumst viđ nú eitthvađ á nýja árinu :-)

Knús frá okkur til ykkar
Jólasveinarnir í Undralandi

Lísa, Rúnar, Karen Helga og bumbukríliđ (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband