Strákarnir okkar..

Er enn hálf lömuð eftir leikinn við spanjólana... Strákarnir okkar .. þeir eru bara snillingar og lang bestir..

Frestuðum för austur þar til á morgun laugardag þar sem heimavistin getur ekki tekið á móti nemendum fyrr en á sunnuda, svo maður horfir líklega á  lokaleik ólympíuleikanna, þegar við tökum Frakkana í gegn og hirðum gullið .. á Neskaupsstað. Ætla að reyna að finna stað þar sem fólk safnast saman við imbann og fagna gífurlega í leikslok.. hvernig sem fer á endanum.

Áfram Island


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Nafna Já flott hjá lenu að drífa sig í hárnám ég var að tala við litla minn og þá kom Lena inn til þeirra og var í mjög góðum gír flott stelpa kveðja sigga

nafna (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 11:26

2 identicon

Segðu, ég er afskaplega ánægð með hana og líst vel á það sem ég sá á Norðfirði, fín vistin og allt það. Hún er líka agalega glöð að hafa Bryndísi  og litla þinn í næsta herbergi..Kv- Sigga

Sigga Guðm (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband